Aldan

laugardagur, desember 14, 2002

Ótrúlega sorglegar fréttir sem ég fékk í kvöld, ein stelpa sem ég vann með einu sinni framdi víst sjálfmorð um daginn. Hún reyndi víst að hengja sig en var enn lifandi þegar hún fannst.. dó nokkrum dögum seinna! Ekki nema rúmlega tvítug stelpan... síðast þegar ég hitti hana var hún ofsalega hress og kát og allt voða gaman.... Trúi þessu ekki ennþá! Ég vorkenni foreldrum hennar, þekki mömmu hennar... indæliskona, ótrúlegasta fólk sem gerir þetta, maður veit aldrei hver verður næstur!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home