Aldan

miðvikudagur, desember 18, 2002

Betu bókin: Vaknað í Brussel var eftir allt ekkert svo skemmtileg.. jújú.. hún var fyndin og spennandi í upphafi en eftir svona 100 bls af þessu sama fyllerísrugli og leiðindaskap var maður byrjaður að hata þessa persónu (ef maður gerði það ekki áður). Guðslifandi fegin að ég pantaði hana ekki í jólagjöf!! Næst er það drottningin Jackie Collins.. Hollywood Kids... eitthvað fyrir mig sko!! Verð að lesa nóg yfir jólin til að ná skammtinum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home