Ég var að lesa sunnudagsmoggann, sá þar bréf til morgunblaðsins frá 14 ára gamalli stúlku sem er að mótmæla því hvað heyrnarlausir eru fréttaskertir! Gott hjá henni, mér finnst þetta alveg rétt en ég tel samt það muni nú vera erfitt að texta allan fréttatímann...... en það mætti nú alveg lengja táknmálsfréttirnar fyrir þau! Hvað var ég eiginlega að gera þegar ég var 14? Jú alveg rétt Take That tímabilið..... LOL
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home