Aldan

þriðjudagur, apríl 04, 2006

Fuglasöngur

Klukkan er rúmlega hálf fjögur að nóttu og fuglarnir úti syngja! Ég get ekki hlustað á fuglasöng án þess minningar úr BIRDS streymi til mín!

1 Comments:

  • Þessir fuglar eru nú eitthvað skrítnir. Þeir eru ekkert að hætta þessu gargi. Ótrúlegur hávaði sem kemur frá þeim.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home