Ég var klukkuð... ekki einu sinni heldur tvisvar... þannig ég verð að deila með ykkur 5 gagnslausum staðreyndum um sjálfa mig (ekki 10 takk fyrir) og klukka aðra!!
1. Ég byrjaði fyrst að lita hárið á mér þegar ég var 14 ára, sama ár fékk ég fyrsta tattúið mitt ;) (og eina)!
2. Ég vann ljóðasamkeppni í 10. bekk í grunnskóla, ég lét vinkonu mína lesa það upp fyrir fólkið því ég þorði því ekki sjálf.
3. Ég átti einu sinni kettling sem hét Sísí fríkar út! Það sýnir hversu mikið ég dáði Grýlurnar á þessum tíma!
4. Ég á 6 myndavélar og langar í fleiri (alvöru eins og Mörtu og Írisar)!
5. Ég var einu sinni í bekk þar sem við vorum bara þrjú í öllum árgangnum! Hinir tveir hétu báðir Jón! Það voru bara 19 krakkar í öllum skólanum!
Ég klukka Nínu, Völu, Hönnu, Ollý og Kalla í von um að hann byrji aftur að blogga!!
1. Ég byrjaði fyrst að lita hárið á mér þegar ég var 14 ára, sama ár fékk ég fyrsta tattúið mitt ;) (og eina)!
2. Ég vann ljóðasamkeppni í 10. bekk í grunnskóla, ég lét vinkonu mína lesa það upp fyrir fólkið því ég þorði því ekki sjálf.
3. Ég átti einu sinni kettling sem hét Sísí fríkar út! Það sýnir hversu mikið ég dáði Grýlurnar á þessum tíma!
4. Ég á 6 myndavélar og langar í fleiri (alvöru eins og Mörtu og Írisar)!
5. Ég var einu sinni í bekk þar sem við vorum bara þrjú í öllum árgangnum! Hinir tveir hétu báðir Jón! Það voru bara 19 krakkar í öllum skólanum!
Ég klukka Nínu, Völu, Hönnu, Ollý og Kalla í von um að hann byrji aftur að blogga!!
3 Comments:
Já var það ekki ég sem las þetta upp ;)
vá hvað maður var þorinn þarna... myndi aldrei lesa upp neitt í návist svona margra núna :S
kv Arna
By Nafnlaus, at 7:33 e.h.
lol þetta hefur ekki verið löglegt tattú hjá þér :)
hvernig er heilsan annars? Ekkert að skána. Þarf að senda þér Old English glósurnar við tækifæri :)
By Gerdur Sif, at 9:34 e.h.
Jú þetta var löglegt ;) var með vottorð frá múttu um að ég mætti ;) hehe Anna sendi mig á undan til að athuga hversu vont þetta væri, hún fékk sér svo! Heilsan fer batnandi!
By Aldan, at 3:10 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home