Aldan

föstudagur, september 26, 2003

Ég hata strætó, hatann,hatann,hatann!!! Ég eyddi samtals 2 klst í strætó eða að bíða eftir strætó í dag!

Hafiði lent í því að setjast upp í strætó og á miðri leið þá stendur bílstjórinn upp og breytir vagnsnúmerinu!! Það hef ég gert! Við mamma vorum að heimsækja Önnu og tókum síðasta vagn nr. 140 fyrir 19 því hann hættir að ganga þá! Á miðri leið þegar bíllinn er stopp stendur kallinn upp og breytir númerinu í 150!! Hvað er málið, þetta þýðir að hann fer svaka krók niður á Lækjartorg áður en hann fer á Hlemm! Ég fer og tala við bílstjórann og spyr hann hvað þetta eigi að þýða, hann segir ekkert, lyfti bara öxlum og sagði: ég vinn bara hérna! ARG!!!

hvað er líka málið með það að fara of snemma af stað???

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home