Aldan

föstudagur, janúar 10, 2003

Kýprusviður - Tryggð
25.01-03.02 & 26.07-04.08

Hér er á ferðinni sterkbyggð manneskja sem býr yfir aðlögunarhæfni og tekur því opnum örmum sem lífið hefur upp á að bjóða. Hún er bjartsýn að eðlisfari og sækist eftir viðurkenningu, oftar en ekki í formi fjármuna.

Manneskjan er ástríðufullur elskuhugi sem getur verið erfitt að fullnægja. Hún er trygg en skapbráð, getur verið smámunasöm en jafnframt kærulaus, og er á stundum svo til óviðráðanleg.

Tekið af Spámanni.is

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home