Aldan

miðvikudagur, janúar 01, 2003

Svo ég hermi eftir Ellu og lít aðeins yfir árið 2002!
Það byrjaði á því að ég var að vinna! Svo byrjaði ég í skólanum og vann með! Svo kom sumarið og ég vann aðeins meira! Síðan byrjaði skólinn aftur og ég fór til USA, fékk kisu og vann aðeins meira! Svo komu jólin og nýtt ár er hafið! En það verður viðburðarríkara! Ég er hætt þessu hangsi og fara að lifa lífinu í staðinn fyrir að vera alltaf að bíða eftir einhverju!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home