Aldan

þriðjudagur, desember 31, 2002

Klukkan næstum orðin 12 á nýju ári, 40 mínútur síðan þjóðverjar, danir og svíar héldu upp á sín áramót! Reyndar held ég að það séu bara aldamót, hlýtur að vera einhver vitleysa í talnakerfinu. Aldamót, Alda-mót, já há sko það kemst enginn í mótið mitt enda brotnaði það þegar ég kom í heiminn! Ég finn það á mér að þetta verður fjand"#$"# gott ár! Ég sé einhver sambönd mótast (ef til vill hjá öðrum en mér), nokkur sambönd slitnar (hjá öðrum líka). Sumir gifta sig, aðrir ekki. Einhver eignast barn. Sumir fá nýjan (gamlan) bíl og enn aðrir hoppa til útlanda (eða taka flugvélina). And$%" gott ár bara!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home