ÉG bara gleymdi aðalpointinu sko.... það gerðist eitt fyrir mig áðan... ég var að keyra í vinnuna og var stopp á ljósi! Ég sé hinum megin við götuna mann sem gengur hálf skakkt eins og hann væri drukkinn!!! Um leið og ég sá að hann var að ganga í áttina til mín rúllaði ég upp glugganum og vonaði að það kæmi grænt svo ég gæti brunað af stað.. en nei nei auðvitað gerðist það ekki.. Alla vega hann kemur upp að bílnum mínum og bendir mér að rúlla niður glugganum.. ég náttla þykist vera Góði Samherjinn 2 og geri það! Hann segir þá: g'dag é'eiti Bárðureinhversson.. væriru til í að skutla mér svona 100metra... Ég svaraði honum: nei veistu! ég er að fara í vinnunna og brunaði af stað.. ég spyr: ER ég vond manneskja??
Pæling!
Pæling!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home