Aldan

laugardagur, nóvember 29, 2003

Ég þjáist af bloggleti, kannski bara magnleysi eftir pestina.... ég er enn slöpp eftir þessa blessuðu veiki, hás og leiðinlegur pirringur í hálsinum. Sem betur fer er hóstinn farinn!! Síðan og mánudag er ég búin að liggja í rúminu út úr heiminum, gat ekki einu sinni horft á Buffy til að lífga andann! Onei, náði þó að draga mig hingað á vaktina! Hlakka til að láta mig falla í rúmið og sofa og sofa!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home